Milljarða??

Alveg er maður kominn með upp í kok af aðilum sem slengja fram svona tölum. Hvernig reikna þeir út svona öndergránd starfsemi? Sama bölvaða þvælan og frá verslunareigendum sem héldu því fram að vörum fyrir tugmilljónir væri stolið hér árlega úr verslunum. Hvílík endemis þvæla sem þeir reyna að troða upp á fólk. En, gaman auðvitað að vekja athygli.
mbl.is Græða 393 milljarða á mansali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Davíð ég veit að vörum er stolið fyrir tug milljóna hér á landi úr verslunum, einfaldlega vegna þess að ég hef unnið við rýrnunareftirlit bæði í Hagkaup Kringlu og á Glerártorgi Akureyri.

Sigurður Haraldsson, 29.6.2010 kl. 19:15

2 Smámynd: Davíð Þ. Löve

Það vita allir hvað "rýrnun" þýðir. Innanbúðar mál og ekkert annað. Gott í bókhaldið.

Davíð Þ. Löve, 30.6.2010 kl. 00:44

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Davíð ég hef tekið einstakling sem hafði stolið fyrir um hálfa milljón það var bara einn af mörgum það kallast stelsýki.

En hlutur þjófnaðar í búðum er yfirleitt viðskiptavinir taka um 40% af þjófnaði en afgreiðslufólk og þeir sem vinna hjá byrgjum taka 60% góðar stundir.

Sigurður Haraldsson, 30.6.2010 kl. 01:47

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Rýrnun er einnig skemmd á vöru og afskriftir!

Sigurður Haraldsson, 30.6.2010 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband