Hvað er í gangi?

Það er að gerast aftur og aftur að fólk kemst í vandræði með rápið upp Esjuna! Hvað er að breytast? Gönguleiðin eða formið á því fólki sem þvælist þarna upp? Þetta er að verða dýrt spaug þegar björgunarsveitir og þyrlur eru ítrekað kallaðar út! Ég er með góða hugmynd! Þyrluleigur eiga að vera með aðstöðu á svæðinu svo fólk sem ekki er í formi getur keypt sér far þarna upp! Kom vel út við Eyjafjallajökul!
mbl.is Þyrla sótti konu á Esjuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þyrlan var ekki kölluð sér út, hún var í loftinu þegar kallið kom...tel ólíklegt að þyrla væri kölluð út fyrir snúinn ökkla.

Tinna Guðbjartsdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2011 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband