Mars!!

Flúðum við ekki þaðan eftir að hafa lagt plánetuna í rúst? Nú þegar við erum langt komin með móður jörð, hvert skal halda næst???? Við erum klárlega krabbameinsveirur sólkerfissins.
mbl.is Þreifst líf í hafinu á Mars?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jú mér minnir það nú ... en það er alltaf þaggað niður í mér þegar ég byrja að tala um þetta...

Izkael (IP-tala skráð) 13.6.2010 kl. 21:04

2 Smámynd: Davíð Þ. Löve

En hvað ég kannast við þetta!!! Alltaf sussað á mig.

Davíð Þ. Löve, 13.6.2010 kl. 23:11

3 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Held að það sé á hinn veginn, eftir að við leggjum jörðina í rúst þá förrum við til Mars.

Samkvæmt nýjum myndum sem vísindamenn telja sig  hafa náð þá var sól að gleypa plánetu. Er þá kannski hægt að skilja sem svo að allar plánetur sem fara í kringum sólir eru  að dragast hægt og rólega nær sólu og á endanum sameinast sólinni til að viðhalda orkuþörfinni.

Ef þetta er raunin þá er vænlegast að leita af nýju lífi, eða dauðu, á plánetum sem eru nær sólu en jörðin, til dæmis Venus.

Alltaf gamann að pæla um hluti sem skipta akkúrat engu máli, tekur athyglina frá vandamálum lífsins.

Tómas Waagfjörð, 14.6.2010 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband