Sammála því að ruv er er með skítinn upp á bak. Er búinn að senda fyrirspurn til FIFA um hvort heimilt sé að trufla leiki HM. Gæti verið með riðlakeppnina segir KSÍ. Ekki eftir það. Báðu mig um að láta vita ef svar bærist frá FIFA.
Danir lágu fyrir Hollendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er alltaf jafn fyndið þegar menn tala eins og það séu mannréttindi að fá að horfa ókeypis á rándýra boltaleiki.
Ég sé ekkert að því að einkastöð kaupi sýningarréttinn. Þeir sem eru svona hardcore aðdáendur geta bara keypt sér áskrift eða heimsótt einhvern sem hefur aðgang að stöðinni.
Geiri (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 19:57
UHH, ef reglur FIFA banna að leikir séu truflaðir, á ég þá að sætta mig við það að sjónvarpsstöð ræni mig þeim rétti að horfa á leiki HM ef ég borga þeim ekki? Mig varðar ekkert um hvað þú sættir þig við, en þú hljómar eins og sá sem ekki hefur þurft að borga áskrift heldur látir pabba og mömmu um það. Er kannski í lagi að brjóta reglur bara"pínulítið"? Það er vegna kjána eins og þú ert sem sölumenn hætta að virða reglur og rukka fyrir hluti sem þeir hafa ekki heimild fyrir. Nóg er samt af þjófunum!!
Davíð Þ. Löve, 14.6.2010 kl. 21:31
Rúv hefði þá bara átt að sleppa því alveg að sýna leikinn og leyft Stöð 2 að sjá um það.
Engin áskrift á þessu heimili þannig að skotið þitt er algjört fail.
Geiri (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 21:34
Geiri, áhorf á RUV er ekki gefins. RUV virðist hafa brugðist eigendum sínum með að selja hluta pakkans til einkastöðvar. Þetta er dálítið kaldranalegt í ljósi þess, að yfirmaður RUV, Katrín Jakobsdóttir kemur úr flokki Vinstri Grænna ?!
Kv., KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 16.6.2010 kl. 06:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.