Lygileg athyglissýki í manninum. Það er með ólíkindum hvað hann nær endalaust að trufla atburði um allan heim. Hélt að hann þyrfti vegabréf eins og allir aðrir? Ekkert auðveldara en að vísa honum úr landi þegar hann framvísar því á flugvöllum. Yfirvöld þurfa ekki spyrja einn né neinn um leyfi til slíks. Ef stórviðburður er í aðsigi og hann birtist er vitað mál hvað hann ætlar sér. Nú eða handtaka hann rétt fyrir atburðinn. Mega halda honum í sólahring skilst mér.
Jimmy Jump reyndi að snerta HM-bikarinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
má handtaka mann án þess að hann hefur brotið af sér??
efast um það
karolina (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 14:26
Hleypa honum ekki inn í landið. Besta ráðið. Hann er sjálfur búinn að skapa sér orðstírinn.
Davíð Þ. Löve, 12.7.2010 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.