Held að það sé bara tímaspursmál að menn fari að beita þessum "verkfærum". Það er útrúlegt magn vopna í umferð skilst mér. Sveðjur, hnífar og allur pakkinn. Lögregla verður að vera á tánum þegar ruðst er inn á þessa "fýra". Sérstaklega þegar um er að ræða erlenda glæpamenn. Þeir hafa alist upp við notkun svona vopna.
Fundu afsagaða haglabyssu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er alveg rétt.
Sá tími hlýtur að koma að þessari byssu verður beitt og einhver drepinn.
Ég hef persónulega engan áhuga á að lifa í amerískri byssumenningu og finnst mér að byssur eigi alls ekki að vera sjálfsagður hlutur.
Viktor Blöndal (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 19:42
Þeir þurfa ekkert á þessum vopnum að halda - bara status symbol. Ef þeir vilja murka lífið úr einhverjum geta þeir vel sparkað í þann mann liggjandi. Það tíðkast.
"Amerísk byssumenning" er einmitt það, menning. Þar sem eru fleiri byssur er meiri friður.
Ásgrímur Hartmannsson, 13.7.2010 kl. 22:58
Mér finnst byssur vera sjálsagður hlutur og það vera öfgakommunismi eins og hjá viktori að vera á móti byssum , byssulöginn í bandaríkjunum eru alltaf ströng sérstaklega eftir firearms protection act frumvarpið sem var samþykkt 1986
Alexander Kristófer (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.