Hahahahaha!! Með 4 marka mun!!!!

Eru menn kexruglaðir? Býst einhver við því að ofmetnasta lið íslenskrar knattspyrnusögu sigri Dani með  4 mörkum? Skíðamennirnir frá Sviss létu drengina okkar líta út eins og byrjendur í faginu í dag! Það er sama hollningin yfir drengjunum og A-landsliðinu þegar komið er í stórmót. Gjörbreyting frá spilamennskuni í forkeppninni. Aðeins handknattleiksliðið okkar virðist hafa hausinn í lagi fyrir svona átök.
mbl.is Íslendingar eiga enn möguleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Finnbogason

Reyndar þurfum við bara að vinna Dani með fjórum mörkum tapi Hvíta-Rússland með einu marki gegn Sviss. Tapi Hvíta-Rússland með tveimur mörkum eða meira þurfum við "bara" að vinna með þremur. Tapi Hvíta-Rússland 3-0 og við vinnum Dani 3-1 kemur svo upp sú staða að þrjár þjóðir verði með 3 stig, allar með markatöluna 3-5.

Leifur Finnbogason, 15.6.2011 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband