Hvur fjandinn er að þeim vitleysingum sem leggja út í óbyggðirnar og slá upp tjaldi í rólegheitum í byrjun febrúar? Eru þetta einstaklingar sem þvælast hingað á eigin vegum sem hafa ekki einu sinni fyrir því að kynna sér aðstæður eða veðurspá? Og nú er verið að sækja annan upp á hálendið! Vonandi verða bjánarnir rukkaðir fyrir björgunina.
Tjaldið fauk af ferðamanni við Glym | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 6.2.2012 | 12:16 (breytt kl. 17:52) | Facebook
Athugasemdir
Vonum bara að sólvörnin og bikinið hafi verið með í för samt! ;o9
óli (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 14:44
Hehehehe! Góður Óli!
Davíð Þ. Löve, 6.2.2012 kl. 17:52
Ég veit nú ekki hvernig búnað þessi kona var með en fólk tjaldar við allar aðstæður og til er mjög góður búnaður fyrir slíka iðju. Pólfarar tjalda meira að segja.
Páll (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.