Er þá til réttlæti?

Og hvað skildu ná fjármagnsfyrirtækin gera? Finna upp einhverjar hártoganir og aðra stæla? Þá ber okkur að kæra viðkomandi umsvifalaust fyrir þjófnað og lögbrot! Enga miskunn frekar en þessir vernduðu þjófar hafa sýnt. Þurfa þessir þrír, sem vildu slá skjaldborg um þjófana þá að skila mútugreiðslunum?
mbl.is Miði við erlendu vextina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Þau munu örugglega berjast til síðasta manns og síðan treysta því að fallnir rísi upp úr valnum til að halda áfram að berjast.

Marinó G. Njálsson, 15.2.2012 kl. 16:10

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það áhugaverða núna er að fylgjast með bönkunum falla. Aftur.

Ég hef fyrir því heimildir að þeir muni ekki þola þetta áfall.

Guðmundur Ásgeirsson, 15.2.2012 kl. 16:50

3 identicon

Algjör snilld. Þessi gengislán voru þá gulls í gildi eftir allt saman...;-) gaman gaman.

Fólkið sem hélt uppi neyslunni og keyrði hana í botn, er síðan verðlaunað með milljóna veislu, sem síðan þýðir hærri lán, os.frv.

Ekki frá því að Íslendingar séu þroskaheftasta þjóð á jarðríki!

Dr. Stein (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 17:58

4 Smámynd: Davíð Þ. Löve

Dr.Stein! Já, það er helvíti hart fyrir ræningjana að geta ekki framið lögbrot í friði! Fá að stela endalaust af fólki með því einu að keyra samfélig í þrot með heimsku og græðgi. Þú ert að beina spjótunum í ranga átt ljúfurinn. Það virðist vera hausinn á þér sem er ekki lagi!

Davíð Þ. Löve, 15.2.2012 kl. 19:23

5 identicon

Davíð,

Hhhmmm,

Mikið rosalega er máttur heimskunnar mikill.

Þú lifir í svart hvítum heimi. Þú ert í hópi hinna réttlátu, og síðan hinir ranglátu. Þú rembist við að passa að það falli ekki rykkorn á þig, á meðan ertu að drulla upp á bak.

Hvað í andsk. áttu við með að ég sé að beina spjótunum í ranga átt. Ég beini spjótum mínum í þá átt sem mig hentar.

Ég er samt löngu hættur að kippa mér upp við þetta. Það er svo mikið rugl í gangi að það er ómögulegt að átta sig á því.

Alli (IP-tala skráð) 16.2.2012 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband