Það er ótrúlegt hvað mikill fjöldi þjóða létu lyfjafyrirtækið hafa sig að fíflum. Gargað var endalaust í gegnum fjölmiðla, sem spiluðu heilalausir með, að alheimsfaraldur væri í uppsiglingu. Og var hlustað á þau rök að t.d. kólera var að drepa fleiri en þessi uppdiktaða fuglaflensa? Nei, fjölmiðlar voru notaðir til að valda ofsahræðslu og milljarða gróða þessa fyrirtækis. Það eru greinilega ekki einungis íslendingar sem eru heilalausir hálfvitar.
Eyða bóluefni gegn svínaflensu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
~ það keyptu þetta margir sem sannleika og þeir sem komu þessu af stað græddu verulegar fúlgur ~
Fólkið sjálft lét hafa sig að fíflum.
Vilborg Eggertsdóttir, 27.7.2010 kl. 23:53
Kólera, já, og berklar og ... og ...
Magnús Óskar Ingvarsson, 27.7.2010 kl. 23:53
Þvert á móti þá var þetta öfugt. Ríkisstjórnir þurftu að suða og suða í lyfjafyrirtækjunum að þróa bóluefni því þeir treystu sér ekki í að þróa og framleiða eitthvað sem ekki yrði notað. Þessvegna voru þeir mjög lengi að bregðast við...
Kommentarinn, 28.7.2010 kl. 08:00
heyrðu góði (Kommentarinn) , ekki skemmileggja góða conspiracy theory !
það er bannað sko !
:P
Egill, 28.7.2010 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.