Kominn tími til!!

Klíkur hafa verið að sölsa undir sig vatnsréttindi fólks um allan heim. Sú stærsta er tengd Alþjóða gjaldeyrissjóðnum, ( World Bank) eins og þeir segja í frábærri heimildarmynd sem ber nafnið FLOW að mig minnir. Hún er aðgengileg á netinu og sýnir hvernig þessir drulluhalar starfa. Til dæmis þurfti nánast borgarastyrjöld í Bolivíu svo almenningur kæmist í hreint vatn. Hér eru fjárfestar tengdir íhaldinu að kaupa kerfisbundið upp jarðir um allt land sem hafa góð vatnsréttindi upp á að bjóða. Eftir hverju er verið að bíða? Öðru Magma klúðri?
mbl.is Hreint vatn er mannréttindi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Auk þess er allt sem kemur frá SÞ tóm orð, enda er þessi stofnun einskis virði fyrir lönd og þjóðir 3. heimsins.

Vendetta, 28.7.2010 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband